Nú er ég komin heim frá Spáni og ætla að reyna vera dugleg að blogga!
Það var ótrúlega gaman í Almeriu með tengdafjölskyldu minni og það sem stóð helst upp úr, var á seinasta daginn þegar við Helga Birna trúlofuðum okkur!

Ætla að deila með ykkur nokkrum uppáhalds instagram myndum hjá mér frá seinustu dögum.
Ég er Asthildurgunn á Instagram fyrir ykkur sem viljið fylgjast með!

IMG_20160708_003520

Ég og Helga við Alcazaba kastalann í Almeríu

IMG_20160315_123022

Elsku Simbi, hundurinn okkar

IMG_20160508_215957

Fallega eilífðar dagatalið sem er hægt að kaupa á Sirkusshop.is

IMG_20160628_112739

Rósir og súkkulaði handa ömmu

IMG_20160624_150109

Mynd úr kynningarmarkaðinum sem var haldinn í Gamla bíó fyrr í mánuðinum

IMG_20160525_181741

Þangað til næst!

Ásthildur ❤

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *