Mig langaði að byrja fyrsta bloggið mitt á því að kynna mig í nokkrum orðum.

Ég heiti Svana og er tvítugur förðunarfræðingur úr Kópavoginum. Ég útskrifaðist úr Mood Makeup School í mars á þessu ári með hæstu einkunn. Ég hef lengi verið með brennandi áhuga á förðun og snyrtivörum og elska að tala um allt sem tengist beauty heiminum. Ég er alveg ný í bloggheiminum en hlakka til að deila með ykkur allskonar skemmtilegum hlutum.

13815040_10210471647893891_989294961_n      13153268_10209889403818153_371063247_n

Ég er skósjúk, ég elska pug hunda og ég er alltaf á síðustu stundu.

Þangað til næst,

Svana

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *