Ég gerði þetta look á vinkonu mína í vikunni, en þetta er fullkomið fyrir þá sem eru á síðasta séns fyrir Halloween!

unnamed-1 unnamed

Vörur

MAC studio fix fluid

Graftobian hyljari

Laura Mercier translucent powder

Kat Von D skygginga palletta

MAC Subculture lipliner (til þess að gera nef & efri vör)

MAC Blacktrack eyeliner

Maybelline lash sensational maskari

KOKO lashes – Queen B

MAC hvítt face & body

unnamed-2

Til þess að gera hvítu doppurnar blandaði ég hvítu face & body við ljósann farða.

Þetta look er svo CUTE, og hvað þá þessir snúðar í hárinu.

Happy Halloween & góða helgi!

♡ Svana ♡

13873140_10210668982427131_5404463300588208998_n

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *