Eftir að ég eignaðist Ylfu hefur hárið á mér verið frekar boring – flatt og óspennandi.

Ég leitaði uppi sjampó sem getur gefið hárinu mínu líf og fyllingu og ég fann það sem ég leitaði að.


Þessi tvenna er frá Eleven Australia og er my saviour.

Áferðin á hárinu, lyktin og lyftingin er ótrúleg og ég er svo ánægð!

Vörurnar fást ma. á Skugga, Solid, Sjoppunni og öðrum betri hárgreiðslustofum landsins.

XX – Drífa

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *