Haustið er tíminn fyrir dökkar varir, kápur og trefla. Hér eru nokkrir af mínum uppáhalds haust varalitum. Liquid lipsticks eru svo þægilegir þegar manni langar að vera með dökkar varir, því þeir smita ekki frá sér.

_mg_6508

Anastasia Beverly Hills – Sepia

_mg_6589

  Ofra – Mina

_mg_6642

Ofra – Americano

_mg_6702

Ofra – Brooklyn

_mg_6745

Mac – Diva & Russian Red

Hérna blandaði ég tveimur litum saman til að fá fullkomna litinn.

Ofra fæst HÉR

Mac – Smáralind eða Kringlunni

Anastasia Beverly Hills fæst HÉR

Þangað til næst,

♡ Svana ♡

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *