f672dce3c965c6682e47f85311906eef

Ég elska haustið, það svo fallegt að sjá trén breyta um lit, rökkvið skollið á, taka fram kuldaúlpurnar og jakkana. Þá er ekkert betra en að hafa það cosý heima sér með kerta ljósum, hlýum teppum, púðum og föndra fallegt haustskraut.

Hér eru nokkrar myndir sem lýsa fullkomnu hausti

f224a809b7a384e870aead79d7742bff

Flauel er eitt að aðal Trendinu innanhúshönnun núna í dag en ég tengi alltaf flauel við haust og vetur. Svo fallegt efni og þessi vínrauði stóll… Já Takk…

d44d63747a908569dbcad407d70bf713

Einfalt og fallegt haustskraut

2867098ca1b7a182d63f0c1ada5d6a6f

….Þessi sófi er svo einstaklega Djúsý, með öllum þessum púðum…

1410309771635

Einfalt og látlaust krukkuskraut

77f48e394241ada2a9476814b4cd4ab5

Ég féll alltaf fyrir þessum lit, alveg sama hvort það er i púðum, sófum, teppum eða fötum, ég kaupi alltaf eitthvað í þessum lit fyrir haustið. Hef ekki enn gert það í ár, ef ég finn svona fluel púða þá verður hann klárlega minn.

 

scandinavian-chrsitmas-inspiring-ideas-1 chic-scandinavian-fall-decor-ideas-4

 

Bakkar með könglum, mosa og greinum, auðvelt að finna þetta hráefni út í náttúrunni og föndra flottar skreytingar.

Alltaf jafn fallegt.

 

 

 

 

 

 

08987153c0518cc04733a6924795990a

Váá

lighting-decoration-has-a-minimal-scandinavian-appeal

Eigið góða helgi

Þangað til næst

-Svava Halldórs-

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *