Rebekka heiti ég og er ein af þeim sem mun koma til með að blogga hér 🙂

IMG_0884

Akrafjallið fagra

Upprunalega frá Akranesi, eða eins og við köllum það FlórídaSkaginn, en í augnablikinu bý ég í Aarhus í Danmörku og er búin að vera hér í næstum 6 ár. Ég bý hér með kærastanum mínum, sem er Danskur, og við fögnuðum 5 ára afmæli núna í júní! Þess á milli vinn ég hjá Vero Moda á skrifstofunni sem er hérna í Aarhus og ferðast um heiminn!

Hlakka til að deila hugsunum mínum og vittleysu með ykkur í gegnum þessa síðu, og vona að þið finnið eitthvað við ykkar hæfi!

Instagram: @rebeinars

xx

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *