Ég rakst á þennan highlighter þegar ég var að rölta um Debenhams í Glasgow. Illamasqua er merki sem ég heyri fáa tala um, en þessi highlighter er án efa fallegasti highlighter sem ég hef prófað. Hann heitir Beyond Powder og kemur í tveimur litum, þessi sem ég á er í litnum ”OMG”.

Ég reyndi að taka ”swatch” mynd en það sást ekki… en ég lofa hann er gorgeous á húðinni!

Mæli með að allir næli sér í eitt stykki “OMG”.

Hlakka til að prufa fleiri vörur frá Illamasqua!

 ♡ Svana  ♡

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *