ABH ABH

Fyrir þá sem hafa fylgt mér á samfélagsmiðlunum í gegnum árin þekkja vel til þess að “halo” förðun er mín uppáhalds. Halo förðun er þegar miðjan á augnlokinu er ljós en innri og ytri augnkrókur eru dekkri. Skyggingin leitar því inn að miðju augnloksins, finnst einnig þessi gerð af augnförðun hennta ótrúlega mörgum.

Fyrir svona færslur hef ég alltaf vörulista, ef einhver ykkar skildi líka við eitthvað sérstakt við förðuna. Ég vinn myndirnar mína með að laga litabrigði og birtu en ekki annað, því sjáiði alltaf aðeins áferð á húðinni minni og annað.

Keypti mér nýja myndavél um daginn og á næstunni mun fylgja öðru hvoru myndband við einstakar færslur. Munu þau myndbönd vera á ensku þar sem að flest allir skilja ensku vel.

/Augu

/Augabrúnir

/Varir

/Húð

/Iðunn Jónasar

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *