Ég vildi óska að H&M Home væri lika að fara opna hér á landi á þessu ári eða á næsta ári eða árinu eftir það.

Myndirnar eru fá H&M Home Vor 2017 línunni, síleserað af henni Lotte Agato, listræn stjórnandi var Therese Sennerholt og bak við linsuna var Pia Ulin. Lotte og Pia reka saman sænska umboðstofu LinkDeco, sem er mjög sérhæfð umboðstofa, því hún sér eingöngu um umboð fyrir fyrir innanhús ljósmyndara og innanhús hönnuði/ stílista.

Þessi kaffi bolli, er aðeins of flottur

Ég er svo að fíla þetta “hráa útlit”, finnst þessi handklæða slá lika geggjuð og flott staðsett inn á baðinu.

Myndi þið fara fram úr á morgnanna í þessu rúmi? Ég er ekki vissum að ég gæti það.

Við skulum krossa alla fingur og tær og vonum að þeir opni fljótlega Home líka.

Þangað til næst

-Svava Halldórs-

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *