Mig langar að byrja á því að kynna mig hér í nokkrum orðum
……

Ég heiti Erna Rán Jóhannsdóttir og er 25 ára gömul, búsett í Barcelona.
Ég hef búið úti í um tvö ár núna og hefur þetta verið ein stór reynsla og gleði.
Ég stunda nám við Viðskipta-Hönnun í IED Barcelona og mun leggja lokahönd á háskólalífið hér úti eftir sumarið.

FullSizeRenderAAA

Mér finst fátt skemmtilegra en að skoða nýja staði, upplifa nýja hluti og gera eins mikið
úr deginum og ég get.
Ég hlakka til þess að geta deilt með ykkur alskonar verkefnum, ævintýrum, viðburðum
og myndasyrpum úr mínu lífi !

instagram: ernaran

EEE

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *