Eins og ég sagði ykkur frá hér í síðustu viku elska ég að skrolla yfir Instagram og skoða fallega, flotta, cool prófíla. Ég elska að fá innblástur og sjá smá glimmer, glamúr og glans.

Ég deildi með ykkur einum af mínum uppáhalds í síðustu viku og vegna vinsælda ætla ég að deila einum í viðbót.

Instagram: @mz.interior

Eigandi þessa insta prófíls kemur frá Svíþjóð – hún er með einstaklega, ofur fallegann stíl – ferskann og bjartann. Það er ekkert mínímalísktiskt við hennar stíl en þó nær hún að hafa allt einhvað svo stílhreint.

ÉG MÆLI MEÐ AÐ ÞIÐ FYLGIÐ HENNI Á INSTAGRAM

Fylgið @mz.interior á Insta fyrir skemmtilegann innblástur fyrir heimilið.

Meira svona – láttu mig vita 🙂

KNÚS

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *