Ég bjó til eitt look fyrir þessi jól. Mig langaði að sýna ykkur sama lookið á mér og vinkonu minni. Ég notaði nákvæmlega sömu vörur á okkur báðar, en það er gaman að sjá muninn þar sem við erum mjög ólíkar.

unnamed

Vörur

Húð:

Strobe krem – MAC

Sephora Radiant luminizing drops

Farði /Studio Fix Fluid – MAC

Hyljari / Select Moisturecover – MAC

Púður / Translucent Loose Setting Powder – Laura Mercier

Skygging / Shade and light contour palletta – Kat Von D

Highlight / You Dew You – Ofra

Kinnalitur / Warm Soul – MAC

Augu:

Grunnur / Groundwork – Paint Pot – MAC

Warm Taupe augnskuggi úr Modern Renaissance – Anastasia Beverly Hills

Baby Face augnskuggi- Makeup Geek

Eyeliner / Teddy  – MAC

Maskari / Better Than Sex – Too Faced

Augnhár / Queen B – Koko Lashes

Varir:

Varablýantur / Cherry – MAC

Varalitur / Russian Red – MAC

 

unnamed-5-1     unnamed-4-1

Ég notaði Queen B augnhárin frá Koko lashes en þau fara henni mjög vel þar sem hún er með stór augu svo það gerir lookið meira dramatískt.

unnamed-1      unnamed-2

Ég notaði augnhár nr. 201 frá Koko Lashes, en mér finnst þau fullkomin fyrir mig þar sem ég er með frekar lítil augu. Augnhárin frá Koko Lashes eru frábær, endast lengi, og bandið er þunnt.

Gleðileg jól,

♡ Svana ♡

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *