Öðru hvoru tek ég internetrúnt og læt mig dreyma, þykist vera multimillioner í LA sem liggur við sundlaugabakkann á daginn og borða á fínustu michelin veitingarstöðunum á kvöldin….ég skoða alla hlutina sem ég myndi kaupa mér ef ég ætti alla peningana í heiminum – og hvers ég myndi óska mér í jólagjöf 😉

8cee6f3f3fa3e7d43f9b49293be8756e

 

Þarna má sjá YSL tösku, Gucci leðurjakka, Sony myndavél, Chanel sólgleraugu, ilmvatn og naglalakk…..

XX – Drífa

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *