Reykadalur er ein af mínum uppáhalds gönguleiðum þar sem ég elska bæði að ganga um í fallegu umhverfi og ég elska heitar laugar og Reykjadalur býður upp á hvorutveggja. Reykadalur er staðsettur við Hveragerði þannig það er ekkert svo langt að fara frá Reykjavík. Ég fór í gærkvöldi við sólsetur og það var einstaklega fallegt.

 

NAFN

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *