Ég vaknaði i morgun spennt – nei ekki því ég er heima með veikt barn og svefnlaus eftir nóttina! Í nótt var Met Gala hátíðin og ég er ein af þeim sem elskar að skoða kjóla stjarnanna á svona hátíðum….og í ár vann Kylie Jenner kjólakeppnina hjá mér! Getur einhver sagt mér afhverju ég var ekki svona kúl þegar ég var unglingur?

,,When Donatella Versace tells you to go blond – You go blond”

Sjúklega flott!

Ég er vandræðalega mikill Kardashian/Jenner fan og dýrka hvað þær eru flottar!

XX

DRÍFA

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *