Ok það eru kostir og gallar við það að eiga barnavöruverslun! Kostir: vinna, innkoma, fallegir hlutir, nýjar barnavörur, fegurð….Gallar: fallegir hlutir, nýjar barnavörur, fegurð….þið sjáið hvert ég er að fara með þetta…

Í Sirkusshop.is er svo mikið af fallegum vörum í barnaherbergið sem ég hreinlega stenst ekki!

 

Sjúklega flottur geymslupoki sem er í stíl við fallegu sængurverin frá FABELAB.

 

Þetta sængurver er það allra fallegasta! Æðislegur draumafangari í pastellitum….

 

Ég er með þennan í stofunni hjá mér og er ekki frá því að mig vanti fleiri!

 

Kúrudýrið frá Fabelab passar í bangsahólfið á sængurverinu – svo bangsi fari örugglega ekki langt yfir nóttina.

 

Ég mæli 100% með snudduböndunum frá Elodie Details – ódýr, auðvelt að þrífa og ótrúlega falleg.

 

Allar vörurnar fást HÉR

XX

DRÍFA

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *