Eftir að ég átti Ylfu hef ég farið allt með gula fjeldraven tösku með mér, en ég var eiginlega komin með uppi kok af þessum gula lit sem var oftar en ekki alveg á skjön við outfittin!

Útflettanleg skiptitaska úr taui með skýjamunstri var ekki alveg pæling svo ég fór á skiptitöskuveiðar og fann eina flotta í Lindex.

Verðið var eiginlega fáránlegt en taskan kostar aðeins 6595!


Nú kem ég öllu í töskuna mína og hún passar við allt ❤️
XX DRÍFA

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *