Litaðir leðurjakkar eru búnir að vera mjög áberandi upp á síðkastið og það er búið að vera gaman að fylgjast með hvað margar stelpur eru að klæðast mörgum djörfum og töff litum.

 

Hérna eru nokkrar flottar stelpur sem ég rakst á sem eru búnar að vera vinna með litaða leðurjakka trendið.

Sigrún Hrefna í sætum bláum jakka sem er búin að vera vinsæll og Stefanía Þórðardóttir flottum bleikum jakka.

Bergdís Rún í skemmtilegum og sumarlegum gulum jakka og  ég í skjanna hvítum.

Margrét í sjúkum kóngabláum og Ída Pálsdóttir í mjög töff vínrauðum jakka.

 

 

NAFN

One comment

Reply

Bleikur fyrir mig! Shit hvað þetta er töff!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *