Ég keypti mér mjög flotta vintage úlpu með loðkraga í Spútnik um daginn. Ég er komin með svo mikla leið á þessari týpísku dúnúlpu sem maður er í meiri hlutann af árinu þegar vetur skellur á. Mér finnast þessar úlpur skemmtileg leið til að hressa upp á skammdegið. Þær eru til í svo mörgum litum og engar tvær eru eins.

Ég fékk mér lilla fjólubláa úlpu sem var týpískur litur fyrir mig. Hér eru svo myndir af nokkrum af úlpunum sem mér fannst standa upp úr og fást í Spútnik.

Færlsan er ekki kostuð.

NAFN

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *