Marmaratrendið virðist engan enda ætla að taka, og ég er svo sannarlega ekki komin með nóg – en ég sá ótrúlega flott úr um daginn sem eru nýlent í 24Iceland.

Úrin eru smekkleg, stílhrein með fallegum marmaraskífum! Ég á nú þegar gullitað með hvítri skífu – en þessi eru klárlega komin á óskalistann!

Þetta úr er draumurinn….

Sjúklega röff og flott líka svona dökkt!

XX

DRÍFA

Færslan er unnin í samstarfi við 24Iceland, en úrin fást HÉR.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *