Ég og vinir mínir fórum út að borða um daginn í hádeginu á Matarkjallarann. Mjög skemmtilegur matseðill á viðráðanlegu verði og frábær þjónusta. Strákarnir voru meira í bjórnum en ég prufaði nokkra mjög vel valda koktaila.
Réttirnir eru mjög vel úti látnir og er nóg að fá sér tvo forrétti. 

13662520_10153972315269132_253426852_o

Ég byrjaði á því að fá mér Daiquiri. Svo voru pantaðir nokkrir forréttir.

13844225_10153972315189132_754162225_o

 Fiskisúpa Sjómannsins með reyktri ýsu, hörpuskél, rækjum og blaðlauk.

13835559_10153972315199132_1406070745_o

Nauta og hrossa carpaccio með klettasalati og parmesan. 

13835678_10153972315224132_748013990_o

Grillaður Lundi og Gæsalæri með bláberjum, kastaníusveppum og bankabyggi.

Svo var haldið í aðalréttina en einn af mínum vinum pantaði sér annan forrétt og var það alveg nóg fyrir hann. 

13835656_10153972315259132_541683178_o

Alvörupiparsteik með bjórpiparsósu, seljurót og portóelló sveppur. 

13838376_10153972315209132_525779935_o

Langtímaeldað andalæri með jarðepli, sinnepi og sýrðum lauk. 

Svo panntaði ég mér tvo koktaila til viðbótar sem voru alveg frábærir, einn dælu koktail sem heitir Misty Moss.

13833559_10153972315239132_464349510_o

og svo endaði ég á Nature is ,, Elit”

13838388_10153972315254132_1354025937_o

Dísa.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *