Minn uppáhalds viðburður ársins er á morgun… nefninlega The Met Gala!! Ég sver það, mér finnst fátt skemmtilegra en að sjá hverju stjörnurnar munu klæðast, þar sem þessi viðburður er með sérstakt þema á hverju ári, og ótrúlega skemmtilegt að sjá hvað þeim dettur til hugar. I know… þetta er kanski furðulegt áhugamál, ef áhugamál getur kallast… en mér finnst þetta ótrúlega skemmtilegt og laumast til að vona að ég verði á gestalistanum einn daginn 😉 A girl can dream..

Helstu stjörnurnar byrja að plana outfittin sín daginn sem þemað er tilkynnt, sem er yfirleitt nokkrum mánuðum fyrir viðburðinn sjálfann, enda einn helsti viðburður ársins!

Fyrir neðan tók ég saman nokkur af mínum uppáhalds lúkkum

Bella Hadid

Queen B

Gigi Hadid og Zayn

Justin Bieber

Kendall Jenner

Kim fær ekki meira né minna en 3 outfit á mínum lista!

Umdeilt lúkk…en mér fannst hún ótrúlega falleg í þessum kjól

Fyrsta skipti sem Kylie Jenner var boðið á hátíðina, en það er talinn mikill heiður og merki um að þú sért búinn að slá í gegn þegar þú færð boð á The Met Gala

Poppy Delevingne

Rihanna

Ég get ekki beðið eftir að sjá hverju þau luma á fyrir morgundaginn!

xx

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *