Ég hef fengið margar spurningar á snappinu mínu undanfarið varðandi föt litlunnar minnar og hvaðan þau séu. Oftast er èg spurð útí bleikt sett sem er með safari dýrum á. Settið er frá MOLO, en fötin frá því merki eru afar endingargóð og frábær gæði.

Þessi föt keypti ég í Magasin í Danmörku.

Hér er monsan í fötunum ❤️

Fötin frá MOLO fást í Englabörnum í Kringlunni.
XX- Drífa

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *