Ég er kannski farin að hljóma eins og biluð plata en …..
ég er bara svo solt !

Eins og þið vitið kannski en þá er rek ég vefverslunina www.loudkidscopenhagen.com – Fyrir Haust og vetur hjá okkur getum við hjá LKC státað okkur af því að vera búin að fá inn í verslunina okkar merkið MOSCHINO KIDS og erum við því eina verslunin í Skandinavíu sem seljum merkið.

MOSCHINO er stofnað 1983 af Franco Moschino. Merkð er þekkt fyrir umdeildann súrrealisma, fyndna og frumlega hönnun. MOSCHINO er þekkt vegna sterkra grunnlita, rauða hjarta logo-sins og bangsans. MOSCHINO KIDS & BABY eru high-end barna fatnaður sem kemur með öðruvísi og skemmtilegann vinkil á barnaföt – skilur beige og pastel til hliðar og skítur í stað inn skær gulum og “all over printed” kjólum. Vegna frumleika hefur merkið náð miklum vinsældum meðal fræga fólksins  og má þar nefna Jay-Z, Katy Perry og Miley Cyrus sem klæðist bangsanum með stolti eins og sjá má hér að neðan.

miley_cyrus01 Moschino-Fall-2016-Runway-Show moschino

Moschino er alveg jafn skemmtilegt fyrir fullroðna og börn – playfulness er einhvað sem við hjá LOUD KIDS COPENHAGEN viljum standa fyrir. Okkur finnst gaman að sjá börn klæðast fötum þar sem augljóst er að sjá gleðina skýna í gegnum klæðnaðinn.

LETS DRESS LOUD – LETS BE LOUD

Fyrir okkur snýst það um að vera öðruvísi. Venjulegt er leiðinilegt.

Venjulegt/Öðruvísi … verum við sjálf – óhrædd !

 

Við tókum þetta VIDEO hér að ofan af dætrum okkar tveim sem báðar klæðast MOSCHINO og KENZO í myndbandinu.

Hér að neðan má síðan sjá brot af því sem komið er í verslun okkar frá MOSCHINO.

Screen Shot 2016-08-20 at 14.42.33Screen Shot 2016-08-20 at 14.43.21

Screen Shot 2016-08-20 at 14.43.45Screen Shot 2016-08-20 at 14.43.59

Screen Shot 2016-08-20 at 14.43.55Screen Shot 2016-08-20 at 14.44.03

Screen Shot 2016-08-20 at 14.43.26

MOSCHINO BARNAVÖRURNAR FÁST HÉR

Við hjá LOUD KIDS COPENHAGEN sendum um allann heim.

KNÚS

http___signatures.mylivesignature.com_54494_234_18C0322C36A11C0DD6EABD82B1199DF7

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *