Ég var búin að ákveða að stoppa eyðsluna aðeins í Janúar mánuði, ég var búin að gleyma því viku inn í mánuðinn og 5 pöntunum seinna stend ég hér spenntari en lítið barn að bíða eftir sendingunum mínum! Ég elska að versla á netinu og kýs það yfir sveittar búðirnar þar milljón manns troðast fram fyrir mann og maður getur ekki hugsað, þó svo að það sé kósý að kíkja niður í bæ inná milli líka 😉

Hér eru nokkrar vörur sem ég skellti í körfuna

ASOS

Lokaútsala á ASOS – flest fékk ég á undir 5 þús stykkið og keypti mér marga hluti á klink 🙂

asos-flower-red-dress asos-green-dress asos-knit-cardi

  1. HÉR – 2. HÉR – 3. HÉR

Lookfantastic

Uppáhalds snyrtivöru síðan mín. Þeir senda útum allann heim frítt og það er alltaf 15% afsláttur í boði fyrir viðskiptavini (notið kóðann LF15) – Fyrir utan afsláttinn þá bjóða þeir yfirleitt uppá bestu verðin af öllum þeim síðum sem ég hef notað, því held ég mig við þessa síðu þegar ég get.

estee-lauder first-aid-cleanser first-aid-lips

  1. HÉR – 2. HÉR – 3. HÉR

Beauty Bay

lasplash-latte-confessions lasplash-vampire mb-drying-lotion

  1. HÉR – 2. HÉR – 3. HÉR

 

NA-KD

Ný uppáhalds síða hjá mér!

na-kd-boots-brown    na-kd-brown-boots-ankle

  1. HÉR – 2. HÉR

na-kd-grey-jumpsuit    na-kd-jumpsuit

  1. HÉR – 2. HÉR

Nenniru einhver að taka af mér Visa kortið mitt núna! Sparsamur Febrúar í staðin?

xx

2 comments

Reply

Ég held að fólk myndi hafa gaman að því að sjá hvar vörurnar fást á íslandi, td. fæst First aid beauty og mario badescu fæst á Fotia.is og La splash á haustfjord.is 🙂

Reply

Hæ Sylvía,
Takk fyrir ábendinguna, ég skal hafa það í huga í næsta bloggi 😉
En mér datt líka í hug að það gæti verið gaman fyrir fólk að skoða öðruvísi síður erlendis, þar sem að búið er að fjarlægja tolla af fatnaði 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *