Kemur auðvitað engum á óvart sem að þekkir mig, að ég var að versla á netinu 🙂 Ég gat auðvitað ekki hamið mig, þar sem ég var ein heima alla helgina, þá er alltaf auðveldast að gleyma sér smá í neteyðslu, því það er svo auðvelt… ekkert dæmandi augnaráð frá kærastanum og enginn til að taka visa kortið af mér 😉

Skyrtan er frá Ganni

Ég er yfirleitt ekki mikill fan af Michael Kors, en ég var búin að reka augun í þessa niðrí bæ og fannst hún mjög klassísk og falleg, bæði hægt að dressa hana upp og niður – þessi fékk því að fljóta með að þessu sinni

xx

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *