Ég var í Toronto um daginn í fyrsta skipti og notaði tækifærið og fór að Niagara Falls fossinum. Það er lítill krúttlegur bær við fossinn sem var gaman að rölta um og skoða. Þennan dag ringdi skemmilega mikið eins og sést á myndunum en við létum það ekki spilla gleðinni. Haustlitirnir voru farnir að sýna sig í allri sinni dýrð. Hér eru nokkrar myndir sem ég tók þar.


NAFN

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *