Ég er alveg tryllt í velvet, eða flauel þessa stundina… það er eitthvað svo girnilegt? við flauel. Ég fæ alltaf þörfina til þess að klappa efninu þegar ég sé fatnaði í fallega lituðu flaueli, ekki vinsælt þegar ókunnugir eru í flíkinni og ég þarf að minna mig á að það er ekki vel séð að klappa ókunnugum..sama hversu “girnilegum” fatnaði þau eru í 😉

Þar sem ég ligg hérna flatmaga eftir laaaangaaa vinnu viku og hlusta á Twilight bækurnar á hljóðbók (btw Team Edward for life – whos with me??) að þá datt mér í hug að leita mér af fallegum flauel flíkum fyrir jólapartýa törnina sem fer bráðum að skella á. Ég fann kjólana og toppana hérna fyrir neðan inná einni af minni uppáhaldssíðu Nelly.

slide1

  1. HÉR  – 2. HÉR – 3. HÉR

slide2

  1. HÉR – 2. HÉR – 3. HÉR

slide3

  1. HÉR – 2. HÉR – 3. HÉR

Hver er ykkar uppáhalds?

Ég hugsa að ég kaupi græna og gráa kjólinn !

xx

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *