Þessi færsla er ekki kostuð.

   img_20160802_141543

Reykjavík Bitch & Co. er glæný lífstílsverslun á netinu þar sem í boði eru sérvaldar hágæðavörur fyrir hunda af öllum stærðum og gerðum.
Í þessari netverslun er hægt að fá fatnað og fylgihluti sem fylgja nýjustu trendum í tísku og innanhúshönnun, tímalausa klassíska hönnun.

Þarna eru þvílíkt fallegar og vandaðar vörur fyrir hunda sem hefur klárlega vantað á íslenskan markað.
Það er svo margt sem mig langar að versla fyrir hann Simba minn, og hér fyrir neðan er það helsta á óskalistanum:

Hversu sæt er þessi kaðlapeysa?

172bowl-and-bone-4836

141 dsc_1220

Smart leikföng

bb-11813

dsc_1079wareofthedogfs16_web_31_j5a8428

Þessar matarskálar eru þvlíkt stílhreinar og fallegar og ég verð að eignast þær!

biala-1a-logoplansza10

Bjútífúl handgerðar kaðlaólar

c-bfb1_2black_rope_preview

 x

Ásthildur

fb_img_1476957423553

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *