Góðan dag!

Gaman af því að fyrsta færslan mín sé um Hróaskeldu hátíðina.
Ég hef farið síðastliðin þrjú ár á hátíðina og hefur þetta alltaf verið frábær upplifun. Fyrir mér er þetta eins og að detta inní annan heim í nokkra daga.

13578599_10153909699764132_351440154_n

Það sem stóð uppúr hjá mér í ár var að ég prufaði sameiginlegar sturtur sem eru í boði, það var klárlega fyrir utan þægindaramann. Og þegar ég hugsa til baka þá hefði ég aldrei gert þetta fyrir tveimur árum, og ættu allir að hafa gott af því að prufa þetta því maður fattar í raun að það eru allir bara voða mismunandi á virkilega góðan hátt.  Þess má geta að gott er að fá sér aðeins í tánna áður en maður fer kviknakinn í sturtu með ókunnugum.

 13595538_10153909699924132_1162429759_n13599687_10153909699794132_493714571_n

Hringar: keyptir á markaði á Spáni.
Varalitur: Studded Kiss frá Mac.

13566148_10153909700614132_1739353486_n

Jakki: Rauða krossa búðin á hlemmi.
Kjóll: Episode.
Skór: Dr.Marteins.

13579001_10153909700889132_1056510876_n13578658_10153909697969132_243313294_n

13566170_10153909704724132_1668444181_n

Ég náði því miður ekki að taka myndir af öllum þeim fötum sem ég tók með mér vegna þess að veður leyfði ekki. Regngallinn og föðurlandið var mest notað í ferðinni.

13595464_10153909704704132_1810203400_n

Bolur: Vintage.
Buxur: Prag.
Skór: Dr.Marteins.

 

Mac Demarco stóð upp úr hjá mér, það er alveg frábært að fylgjast með honum á sviði. Svo eðlilegur.

13566105_10209877188436941_883528133_n

RVKDTR spiluðu líka!

13595627_10153909699949132_825071737_n

En já í morgun þá vaknaði ég og allt var hrunið niður vegna veðurs og leit allt svæðið nokkurnvegin út eins og á þessari mynd.

13595786_10153909725214132_149989695_n

 

Takk fyrir þriðja skiftið Hróarskelda, sjáumst vonandi á næsta ári.

Mvh.
Dísa.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *