Ég var í mjög skemmtilegri myndatöku um daginn með henni Hildi Erlu sem er mjög hæfileikaríkur og flottur ljósmyndari sem stendur sig ákaflega vel.
Þessi myndasyrpa sem við tókum heitir “Runaway Bride” og voru teknar við sjóinn á mjög fallegum stað á Seltjarnarnesinu.


Myndirnar hennar eru svo líflegar og hún nær svo vel að fanga augnarblikið. Mér finnst mjög gaman að fylgjast með því sem hún er að gera, bæði á vefsíðunni hennar og á instagramminu hennar.

Fleiri flottar myndir sem hún hefur tekið.

 

Her er linkur á siðuna hennar en þar er hún með fullt af fallegum myndum sem hún hefur tekið.

http://www.hildurerla.com/

Instagramið hennar hildar er @hildurerla

 

NAFN

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *