Hver elskar ekki Beauty Blender? Hreinn Beauty Blender er lykilatriði fyrir fallega áferð á farða. Það er mjög mikilvægt að þvo svampinn reglulega svo hann safni ekki óhreinindum. Ég er búin að finna sápu sem er fullkomin fyrir Beauty Blender svampinn minn. Þetta er sápan frá Dr. Bronner og heitir Pure-Castile Liquid Soap. Mintu sápan er í uppáhaldi hjá mér.unnamed

Ég prufaði að klippa gamla Beauty Blender svampinn sem ég hef notað daglega í u.þ.b. 1 ár, til þess að gá hvort hann væri ekki hreinn að innan – hann er eins og nýr. Þetta sýnir hversu vel sápan virkar.

unnamed-1

Dr. Bronner’s sápurnar fást t.d í Lyfju, Heilsuhúsinu og Mamma veit best. Mæli með !

♡ Svana ♡

13873140_10210668982427131_5404463300588208998_n

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *