Færslan er ekki kostuð

Haustið er og verður alltaf mín uppáhalds árstíð. Þó svo að ég sé að njóta seinustu heitu daganna hérna í Aarhus, en það er búið að vera 17-28 stiga hiti hérna seinustu 2 vikurnar, að þá get ég ekki beðið eftir að draga fram jakkana mína aftur og fjárfest í nokkrum nýjum líka. Ég ættla að vera með fastann lið hérna mánaðalega og deila með ykkur outfitti mánaðarins í hverjum mánuði. Fyrir neðan er hið fullkomna outfit (að mínu mati, og langar í allar flíkurnar hérna fyrir neðan), jakkinn er nógu hlýr til þess að manni verði ekki kalt, með léttari klæðnaði þar sem ekki er enn orðið alltof kalt.

slide1

  1. JAKKI – 2. TOPPUR – 3. BOLUR – 4. BUXUR

5. NAGLALAKK (Essie) – 6. NAGLALAKK (Essie) – 7. TASKA (Gucci) – 8. SKÓR

Jakkann og skóna keypti ég sjálf og hef verið að hugleiða að fjáfest í töskunni í svolítinn tíma núna. Svo er auðvelt að para sérstakari hluti við gallabuxur og boli sem flestir eiga inní skáp, sem gerir allt auðveldara!

xx

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *