Ég ætla að henda inn hérna nokkrum myndum af skemmtilegu sunnudags festivali sem ég fór á.
En yfirleitt er margt að gerast í Barcelona á sunnudögum yfir sumartímann,
bæði markaðir og festivöl.

SoundEat er staðsett á place de les Glóries sem er aðeins út frá miðbænum,
nálægt byggingu sem einkennir meðal annars Barcelona, og heitir Torre Agbar.

SoundEat býður upp á tónlist, matvagna, alskonar afþreyingu &
að sjálfsögðu estrella cerveza !

Screen Shot 2016-07-13 at 18.43.37Screen Shot 2016-07-13 at 18.15.29

Ekki skemmir fyrir að hafa steikjandi hita og skemmtilegt set-up.
Ég mæli eindregið með því að þið kíkið á svona viðburði ef þið eruð staðsett í Barcelona
yfir sumartímann.

Screen Shot 2016-07-13 at 18.14.55
Screen Shot 2016-07-13 at 19.15.21
SoundEat  x

EEE

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *