Færslan er ekki kostuð – simply bara óskalisti sólgleraugna óðrar Alex 🙂

Það er búinn að vera langur aðdragandi að sumrinu í ár en nú hér um miðjann Júlí mánaðar má segja að sólin sé að láta sjá sig og hitinn eftir því. Ég er ein þeirra sem læt ekki skuggann stoppa mig í að setja upp sólgleraugu og hafa margir orð á því að ég nánast gangi með þau innandyra líka. Ég er nefnilega svolítill sólgleraugna fíkill.

Sól – Skuggi og Vindur – skrotin birta, jú það skiptir ekki máli hvernig veður er ég er alltaf með sólgleraugu … well, nema kannski þegar það rignir.

Ég er því búin að vera að skoða mig örlítið í sólgleraugna tískunni. Maður þarf ekki að skoða lengi til þess að átta sig á trend-inu í ár – afgerandi, sérstakir rammar og lituð gler eru númer 1, 2 og 3.

Ég á ein sólgleraugu eins og er, ég nefnilega á það til að kaupa mér ein MJÖG góð og vera bara með þau þangað til þau eru búin. Mín TOM FORD gleraugu eru því mikið notuð, en mér finnst ég eiginlega verða að fá mér einhver til skiptana, sérstaklega miðað við hveru mikið ég nota sólgleraugu.

Merki sem standa upp úr eru eftirfarandi:

QUAY AUSTALIA

fæst hjá dayoff.is og kingsassy.com

Shay-Mitchell--Quay-X-Shay-Mitchell-Sunglasses-Line-Promos-2015--02 gigi-hadid-quay-australia-eyewear-clear-jinx-cat-eye-sunglasses et7c1x-l dynasty84bbc47f7c0f5f3647fc9de208437438

TOM FORD

Fást hjá opticalstudio.is

Tom-Ford-Sunglasses TFblogfall real-tom-ford-sunglasses-1024x665

PRADA

Fást hjá opticalstudio.is

vivaluxury_prada_sunglasses Prada-Womens-Eyewear-SS16-1050x700

Hver á ég að fá mér? Hver finnst þér flottust?

XX

e6l6xpp8bzycw0uywce2

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *