Vegan jóla-snickers – nammi með saltkaramellu, hnetum og súkkulaði

Ég gerði þetta nammi í fyrsta skipti fyrir jólin í fyrra. Jólin í ár verða engin undantekning. Börnin mín elska þetta og sérstaklega þegar ég nota suðusúkkulaði í staðinn fyrir dökka súkkulaðið. Að gera þetta nammi tekur bara um 40 mínútur í heildina. Mjög einfalt og SVO þess virði! Það sem þú þarft að eiga/Innkaupalisti: Klístraðar … Continue Reading