gallery_54f0d9d889efa_-_01-millertinyhouse-048-edit1-lgn

Smáhýsi eða Tiny home er ákveðinn lífstíll sem er að verða mjög vinsæll um allan heim. Smáhýsi eru ekki bara krúttleg, þau eru hluti af sí stækkandi hreyfingu sem stuðlar af sjálbæru lífi.

simplify-life-1-2-638

Þessi heimili eiga það öll sameiginlegt að vera lítil en ótrúlega vel skipulögð. Hvert horn, veggur eða tröppur eru vel nýttar og það er ekki mikið um “auka” dót. Ég hef mjög gaman að skoða þessi litlu hús og hugsa um hvernig sé að búa í svona. Gæti ég gert það? og í lengri tíma, ég held að ég verði bara að prófa.

JH-Tiny-House-Kitchen JH-Tiny-House-Exterior    JH-Tiny-House-Bedroom

Hversu notarlegt

JH-Tiny-House-Bathroom

Já takk, ég skal alveg baða mig hér

HGTV er Bandarísk sjónvarpsstöð, þeir framleiða ótrulega marga góða hönnunarþætti og þeir eru með mjög skemmtilega þætti um Tiny Homes.

Foster_DSC_5901

Vetrar Paradís Shabby-Streamside-House Screen-Shot-2015-04-17-at-2.19.44-PM-683x1024

Shappy Chic stíll ríkjandi í þessu smá hýsi

a5c6a7514c921537dcae099c45da8cd3

Þetta hérna hús er í algjöru uppáhaldi hjá mér, ef ég ætti að smáhýsi þá væri það svona.

Scott-Newkirk-Exterior Scott-Newkirk-Interior

Húsið virðist vera risastórt en allir þessir stóru gluggar og náttúrulega birtan gerir það kraftaverk og stækkar rýmið en meira.
Scott-Newkirk-water-heater

Langar þig að ferðast með smáhýsið þitt um allan heimin? ekki málið, þú getur gert það.

Bens-Tiny-House-For-Sale-001-600x399  Tiny-Luxe-House-on-WheelsÞú smíðar hýsið þitt á járngrind sem er með hjólum og Viola!!! farinn á vit ævintýrana með heimilið þitt.

Tiny-Houses-on-Wheels-Design-Ideas

Einnig er Íslensk facebook síða sem er hér. Þar er gaman að fylgjast með þessari hreyfingu og hvort hún mun verða enn stærri á Íslandinu góða.

Þangað til næst

svavahalldors

-Svava Halldórs-

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *