Hnetusmjörssæla

 • 1 Banani
 • 1 kúfuð msk hnetusmjör
 • 250-300 ml rísmjólk með kókosbragði

   

  Jarðaberjabomba

 • 1 Banani
 • Lúka frosin/fersk jarðaber
 • 250 ml Debic vanillumjólk (fæst t.d. í bónus)

  Andoxunarsprengja

 • 1 Banani
 • Lúka frosin jarðaber
 • 2 lúkur frosin hindber
 • 250 ml rísmjólk með vanillubragði

  Tilvalið að gera sér einn ferskan smoothie í sumarveðrinu!

  XXX

  HELENA RÚNARS

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *