DÆTUR eru íslenskar stelpur, sem allar hafa mismunandi bakgrunn, við erum á ýmsum aldri, með fjölbreyttan stíl, áhugamál og búum um allan heim.

DÆTUR er tísku og lífstílsblogg þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hvort sem þú leitast að innblæstri þegar kemur að heimili, tísku, hönnun eða list – heilsu, mat og uppskriftum og förðun eða langar til að fylgjast með fjölbreyttum lífsstíl okkar.

Við á DÆTUR.IS leggjum okkur fram við heiðarleg skrif, metnaðarfulla pistla og skemmtilegt efni.

DAETUR.IS er stofnað árið 2016.

ALEX ÓSK

Nafn: Alexandra Ósk Sigrujónsdóttir

Aldur: 27 ára

Borg/Land: Aarhus / Danmörk

Vinna/Skóli: Vinn sem Sales Support með Belgíu, Hollandi og UK – á höfuðstöðvum MINIMUM og eigandi WWW.LOUDKIDSCOPENHAGEN.COM

Áhugamál: Tíska / bæði barna og fullorðins, Make Up þó ég sé nú enginn MUA, Innanhúshönnun og matargerð.

Ég í 5 orðum: Klaufi, Ákveðin, Brosmild, Hamingjusöm Móðir og Eiginkona

HELGA SIGRÚN ÓMARSDÓTTIR

Nafn: Helga Sigrún Ómarsdóttir

Aldur: 28 ára. Land/borg: Ísland/Akureyri.

Áhugamál: Kökubakstur, líkamsrækt, heimilið og fjölskyldan mín.

Ég í 5 orðum: Mamma, unnusta, dugleg, brosmild, skynsöm.

KATRÍN MIST

Nafn: Katrín Mist Haraldsdóttir

Aldur: 28 ára

Borg/Land: Akureyri

Vinna/Skóli: Eigandi Dansstúdíó Alice, Dans- og hreyfihönnuður, Leik- og söngkona í fæðingarorlofi.

Áhugamàl: Sviðslistir, fólk, hreyfing, hönnun og tíska.

Ég í 5 orðum: Metnaðarfull, jákvæð, einlæg, feimin, móðir

 

REBEKKA

13553400_10153781252952569_812676660_n

Nafn: Rebekka

Aldur: 28 ára

Borg/Land: Árósar, Danmörk

Vinna/Skóli: Key Accounts UK, Vero Moda

Áhugamàl: Ferðalög, tíska, ljósmyndun

Ég í 5 orðum: forvitin – metnaðarfull – sjálfstæð – þrautseig

VIKTORÍA SÓL

Nafn: Viktoría Sól Birgisdóttir

Aldur: 20 (15.júlí )

Borg/Land: Reykjavík/Ísland

Vinna/Skóli: Nemi í Graffískri miðlun, starfa með því á Sumac

Áhugamál: Hönnun og ljósmyndun. Hreyfing og útivera.

Ég í 5 orðum: Kattaróð, húðflúrssjúk og kaffifíkill. Orkubolti og eyðslukló.