Eins og hefur komið fram örugglega um þúsund og fimmtíu sinnum áður rekum við maðurinn minn saman verslunina LOUD KIDS COPENHAGEN

Eitt af mínu uppáhalds við að vinna við verslunina er að fá að taka þátt í myndatökum fyrir verslunina okkar. Við vinnum allt sjálf enda maðurinn minn, þó ég segi sjálf frá, ansi góður í að taka myndir. Módelin eru krakkar og unglingar sem komið hafa í búðina okkar.

Ég style-a outfit-in og Erik tekur myndirnar. Ég er alltaf jafn monntin af þeim og ætla að leyfa ykkur að sjá smá frá myndatökunni sem við vorum með um helgina en hún var fókuseruð á unglinga.

dsc_7381 dsc_7395

Outfittið hér að ofan er:
(klikkið til þess að komast inn á síðuna og sjá vöruna)
DSQUARED2 DERHÚFA
Moschino Jakki (þarf að hafa samband við mig eða LKC á Instagram fyrir frekari upplýsingar)
DSQUARED2 PILS

Ég elska þetta Look – það er svo cool, svo edgy, svo unglinga !!

dsc_7280

Næsta LOOK sem ég setti saman fyrir myndatökuna var fullkomið preppy skóla lúkk.

Ég er IN LOVE off this Look !!

RALPH LAUREN PILS
RALPH LAUREN JAKKAPEYSA
DSQUARED2 KÁPA

dsc_7508

LAST BUT NOT LEAST

ÞESSI JAKKI !!! Eigum við einhvað að ræða hann !!! hann er stjarna – út af fyrir sig !!!

Ég elska þegar ég fæ að leggja smá mínar hendur á útlit myndanna. Þegar ég fæ að leika mér að setja saman í brjálað flott lúkk.

Það er líka ekkert jafn skemmtilegt eins og að aðstoða unglinganna sem koma inn í verslunina – unglinga sem vita nákvæmlega hvernig þau vilja klæða sig en vanta samt smá aðstoð við að setja flott saman.

Vona að ykkur hafi þótt gaman að sjá.

KNÚS

http___signatures-mylivesignature-com_54494_234_18c0322c36a11c0dd6eabd82b1199df7

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *