Nú nálgast heilagur Valentínus óðfluga og veitingastaðir borgarinnar fullbókast….Ég hef ekki verið neinn snillingur í gjöfum seinustu ár (Eða ever) og því datt mér í hug að fara einföldu leiðina í ár og spyrja bara ,,HVAÐ VILTU Í GJÖF?!”

Svörin voru mest humm og haaaa en ég náði nú óskýrri mynd og setti saman góðan lista sem ég vona að geti nýst öllum i sömu hugleiðingum!

No 1 . – Clarisonic hreinsitæki – Fæst í Hagkaup

No 2 . – Goodnight Light lampi – Sirkusshop.is

No 3 . – Sony myndavél – Elko

No 4. – Arne Jacobsen Design letters boll – Hrím

No 5. – George Foreman grill

No 6. – Jökla frá 66°north

No 7 . – Alterego skeggvörur – RVKWarehouse

 

Já lömbin mín þetta er listinn – Misdýrar vörur – en svo er koss og bros alltaf gilt líka!

XOXO

DRÍFA

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *