Seinustu tvær vikur hef ég verið fjarverandi en ég lofa – ástæðan er góð!

Þann 2 ágúst eignaðist ég ótrúlega fallega stúlku – 16 merkur og 52 cm. Ljósið sefur bara og drekkur – og inná milli kíkir hún á heiminn með öðru auganu! Ég er vandræðalega montin af þessari stelpu eins og snapchat vinir mínir hafa fengið að sjá seinustu tvær vikurnar…

En núna er ég að verða tilbúin til þess að kíkja út og byrja að blogga aftur!

IMG_5728

Er til eitthvað friðsælla en sofandi ungabarn?

IMG_5740

IMG_7514

Stóri bróðir vill ekki mikið ræða þessa nýju viðbót – en potaði samt í hana með bambusi svona til að bjóða hana velkomna…

IMG_5508

Litla skottan 5 daga

fffff

OK ég lofa að nú er montið búið!

Ég er á snapchat ; drifag

Instagram; Drifagudmundsdottir

XX

DRÍFA

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *