Síðasta vika var heldur betur troðin af góðum mat, uppákomum & viðburðum!
ég ætla henda hér inn myndum af undanförnum dögum !

image (13)
    Reykjavíkur Maraþonið // 10 km √

Þetta árið tók ég þátt í boðhlaupinu í Reykjavíkur Maraþoninu.
Þar sem ég og þrjár aðrar stelpur tókum heilt maraþon & hljóp hver sinn part. Þetta var í þriðja skipti sem ég hleyp & verður þetta bara skemmtilegra með hverju ári, enda hvet ég alla til þess að skrá sig á næsta ári & styrkja í leiðinni flott málefni.

image (7)image (12)

Brunch @ Bryggjan Brugghús 

FullSizeRender (1)

TIVOLI
TIVOLI BAR // Reykjavík

Opnunarkvöld TIVOLI var á menningarnótt og tókst þeim heldur betur vel til.
Staðnum hefur verið gjörbreytt og mæli ég hiklaust með þessum stað bæði fyrir helgar dans & vikulegan hádegismat √

image (9)
image (14)
image (8)
Reykjavík Roasters // Kaffismiðjan 

Mánudagarnir eru best geymdir á Reykjavík Roasters þar sem mitt uppáhalds kaffi á heima & verður eflaust eitt af því sem ég mun sakna hve mest þegar ég flyt aftur út.

image (6)

EEE

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *